Wednesday, March 26, 2008

Hvað á þetta að þýða?

Hæ allir!!! Langaði bara að koma fréttum og myndum af okkur til áhugasamra.
Þar geta þeir fengið að fylgjast með framförum okkar á sviði alheimsborgara, menningarvita og tungumálafrömuða. Það er að segja ef ég nenni að halda þessu uppi í einhvern tíma.

7 comments:

Hjölli og Hildur said...

Vá hvað þú ert flinkur, ástin...alveg magnaður

Anonymous said...

rosa flott síða hjá ykkur :)

Anonymous said...

Rosa flott hjá þér Hjölli minn. Gaman að geta fylgst með ykkur ég er hvort sem er alltaf í tölvunni. Kv. mamma

Anonymous said...

Hæ Hjölli, Hildur og co.
Æðinsleg síða hjás ykkur.
Gaman að filgjast með ykkur í tölvunni, gaman í útlöndum.
Í Danmörku má alltaf finna orð.....
Bestu kveðjur, matthildur

Anonymous said...

Sælt veri fólkið.
Þetta er frábær þjónusta við okkur sem ekkert hlaupum og höldum enga heimasíðu og höngum bara reykjandi í tölvunni með bjór í vömb.
Gangi ykkur svo vel öllum. Bestu kveðjur frá Evu.

Anonymous said...

Hæ hjölli, hildur, arndís og jón óli.
rosa flott síða hjá ykkur.
:-)kv. júilía

Anonymous said...

Hæ þið öll, er þetta gula ekki bara leifar af páskaskrautinu hjá Dönunum? Það er ekkert svona gult á trjánum hjá okkur. Kærar kveðjur úr Bjálkó