Monday, March 31, 2008

Frá Arndísi


Hæ amma og afi og allir hinir. Mér fannst rosa gaman að lesa skilaboðin frá ykkur.
Ég sakna ykkar mjög mikið. Mér líður vel í Danmörku og nú skil ég alla dönskuna.
Ég og Jón Óli við erum rosa lega góð við kvort við annað.
Ég er búin að eignast nokkrar vinkonur sem heita Ida Julie en maður segir Ide Júje og hún lítur út eins og Kínverji, rosa skemmtileg, svo Frida, Marie og svo náttúrulega Tara. Ég sakna ykkar mjög mjög mjög mjög mikið kveðja Arndís.

5 comments:

Anonymous said...

Hæ Arndís - Þetta er sko Diljá - ég sakna þín ....mér finnst gaman að skoða myndirnar af ykkur á síðunni :-)vinkonukveðja - Diljá Ösp

Anonymous said...

Takk fyrir skilaboðin Elsku Arndís. Mikið eru fallegar myndirnar af þér og ég hefði sko viljað sjá dansinn ykkar Töru. Ég vona að ég fái að sjá hann seinna þegar ég kem. Ég sakna þín líka ROSALEGA mikið og líka Jóns Óla og pabba og mömmu. Kveðja frá ömmu Sig

Hjölli og Hildur said...

Takk fyrir!! okkur þykir líka gaman að vita að þið séuð að skoða síðuna.

Anonymous said...

Hæ Arndís, ROSALEGA eru myndirnar af þér fallegar, allfeg æðislegar.
Ég sakna þín allveg rosalega líka migið & Jóns Óla og pabba & mömmu, gaman í útlöndum!
Bestu kveðjur
Matthildur;-)
ARNDÍS!!!!!!

Anonymous said...

Flott síða - gaman að skoða
bestu kveðjur úr Mos
Brynja frænka