Monday, May 5, 2008

Eitt enn!!


Mér finnst svo gaman að heyra börnin mín tala dönsku og ef þið hlustið vel þá heyrið þið Jón Óla spjalla smá við þennan pilt. Ég fór á foreldrafund um daginn og þar sögðu kennararnir að hann hefði náð ótrúlegu valdi á dönskunni og að þær gleymdu oft að hann kæmi frá öðru landi.

2 comments:

Anonymous said...

Vá ótrúlega kúl bretti sem Jón Óli er á, hlakka til að fá að prófa og sjá hvort maður kunni ennþá einhverja takta síðan í gamla daga á Vinisport plankabretti. hehehe
Og svo eru það blessuð börnin ykkar stökkvandi úr háloftunum- ég fékk nú bara í magan við að sjá þessar myndir og líka smá vont í fæturnar.
Hafið það gott rúsínubollurnar mínar og fariði nú varlega.
Kveðja Harpa og Víglundur Hinrik

krumma said...

ekki vitund hissa, þetta er afburðaræktun hjá þér kallinn minn, klíptu þessa sætu í rassinn frá mér, sjitt hvað hún er sæt maður

af hverju er fatlaðamerki hjá stafruglinu núna, í alvöru talað þetta lítur ekki vel út, fordómar á fordóma ofan