Wednesday, May 7, 2008

Danskan



Ég er glataður í dönsku, það skilur mig enginn og ég skil fátt. Ég skil ekki einu sinni börnin mín þegar þau tala dönsku. Ég skildi samt alltaf dönskukennarana mína í skóla, með sinn íslenska hreim. En það er allt í lagi því Danir skilja varla hvorn annan. þeir bulla bara og í rauninni er danska ekki til sem tungumál. myndbandið sýnir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig.

2 comments:

Anonymous said...

Hejsendegur!
Sjorsjor mona.
Þetta er danska en þú skilur hana bara ekki Hjölli minn.
Íslands-kveðjur frá evu og matthildi.

Anonymous said...

Vóh ... þetta var með því fyndnara sem ég hef séð lengi. Þetta var líka ákveðinn léttir því ég hef alltaf talið mig vera eina af þessum vitlausu sem bara næ ekki þessu tungumáli. Ég vissi það ...... þetta er bara eitt stórt djók! Mosó Binna