Tuesday, April 15, 2008

Glatt á hjalla, kallinn að fá skalla.


Rakst á þessa áðan og varð að deila henni með ykkur. Hún sýnir systkinakærleik og sprell um borð í Norrænu í fyrrasumar. Held að sjóveikisplásturinn hafi haft þessi áhrif, nema kannski að Arndís sé að verða þröngsýn!!

4 comments:

Anonymous said...

Hæ elsku Arndís og pabbi ég sakna ykkar rosalega mikið. Ég hlakka til þegar ég kem aftur til Danmerkur en mig langar meira að vera á Íslandi.
Bæ elsku pabbi og Arndís
Kveðja Jón Óli

Hjölli og Hildur said...

Hlökkum til að fá þig heim kútur!!
Saknaðarkveðja fá pabba og Arndísi

lindaogpeter said...

Æi, hvað þessi er skemmtileg! Börnin ykkar eru alltaf svo sæt, hvort sem þau er á sjósjó plástri eða ekki.
Við hlökkum líka til að fá ykkur aftur til DK kæru Hildur og Jón Óli.
Knús
Linda +1

Anonymous said...

langamma imma og langafi hjölli eru að horfa á myndirnar af ykkur,fynnst það svo gaman og biðja kærlega að heilsa ykkur öllum og senda kossa.
BLESS, BLESS.