Sunday, April 27, 2008

Gaman á ný



Jæja,, við Arndís höfum endurheimt jafnvægisstaðal fjölskyldunnar. Hildur og Jón óli eru loksins komin heim. Eyddum deginum útivið í 20 stiga hita og nutum samverunnar. Engar myndir frá endurfundunum, bara smá götulist og Arndís, Tara og önd í garðinum í gær. þá voru bara 16 stig. Stutt nú meira seinna.
P.S Til hamingju með afmælið Eva systir. Vonandi áttirðu góðan afmælisdag.

4 comments:

krumma said...

rosa dreifbýlis að vera að monta sig svona af góðu veðri og telja gráður í tíma og ótíma, for your information er bara búið að vera rosa gott veður hér í dag sko, djísös mætti halda að þú hefðir flutt til akureyrar!!! djók og knús fallega fjölskylda, elsk´ykkur í drasl
p.s kemuru með mér á leonard cohen ef ég kem í sumar?

krumma said...

hvað er þetta með þetta stafarugl hérna fyrir neðan, telur þig vera að sigta geðsjúka frá með þessu eða ertu haldin fordómum gagnvart sjóndöprum???

Hjölli og Hildur said...

Sæl krumma , já gott að þú ert áhugasöm um gráðurnar. nú eru svona 20 stig og spáir áfram útnæstu viku. allt sprungið út og trén laufguð.;)

cohen heillar mig ekki en þið eigið vísa gistingu. kveðja til ykkar fuglanna og papilions. HJ

Anonymous said...

Hæ brós og có.

Þú veist nú allt um afmælisdaginn, en þakkir fyrir að birta svona fagurlega kveðju á blogginu. Það var gott að Jón Óli og Hildur komust loks heilu og höldnu heim til ykkar Arndísar, sem er svona góð í dansi, eiginlega betri en finnsku kennararnir.
Kjærgaardskvedjer,
Eva og Matthildur.