Saturday, April 19, 2008

Mjög hjálplegt kennslumyndband í DISCO-dansi frá frændum vorum Finnum



Ég er búinn að vera að fikta við Discodans og hef stuðst við þetta til að ná réttu sporunum.
Veit einhver hvaða lag þetta er sem spilast í lokinn? Takið eftir danssporinu hjá kallinum undir lok myndbandsins, ég sé ekki betur en að það haupi í hann einhver spasmi....

1 comment:

Anonymous said...

Hæ þið öll elskurnar mínar, loksins fær maður góða kennslu í diskódönsum, er búin að prófa þessi spor en næ ekki alveg spasmanum en það kemur, mjög töff. vona að ykkur líði öllum vel í sólinni og hitanum.
Knús ma am td